Golfhátíð framundan

2015-06-30T13:51:56+00:0030.06.2015|

Meistaramót Keilis hefst n.k sunnudag. Fyrir utan það að Meistaramót Keilis býður uppá skemmtun fyrir félagsmenn í 3-4 daga, þá má halda því til haga að Kylfingurinn labbar um 10 km á einum golfhring. Það má því segja að Meistaramót Keilis sé golfmaraþon af bestu gerð. Skráningu lýkur n.k sunnudag fyrir flest alla flokka. Ekki vera [...]

Meistaramót Keilis 2015

2015-03-19T13:35:24+00:0019.03.2015|

Þá er kominn tími að skipuleggja sumarið, svona til að hafa það á hreinu þá verður okkar skemmtilega meistaramót haldið dagana 5-11 júlí í blíðskaparveðri. Hér eru upplýsingar frá því í fyrra um rástíma og tímaáætlun. http://keilir.is/meistaramot-keilis-2014/ Gera má ráð fyrir því að mótið verði með svipuðu lagi og síðustu ár. Enn ef einhverjar tillögur eru [...]

Axel og Tinna klúbbmeistarar

2014-07-12T22:27:26+00:0012.07.2014|

Meistaramóti Keilis 2014 lauk nú í kvöld með verðlaunaafhendingu. 340 Keilisfélagar tóku þátt í Meistaramótinu og var byrjað sunnudaginn 06. júlí og lauk því nú  í kvöld. Veðrið var mjög misjafnt þessa vikuna. Þeir sem spiluðu fyrri part vikunnar fengu ágætis veður á meðan þeir sem spiluðu seinni part vikunnar fengu heldur risjótt veður. Hvaleyrarvöllur er [...]

Hola í höggi

2014-07-12T17:17:32+00:0012.07.2014|

Marga dreymir um að fara holu í höggi og ekki vera ef það er á lokadegi í Meistaramóti. Margir í golfskálanum sáu Sigurþór Jónsson nota 6. járn á 10. braut núna síðdegis og fara holu í höggi. Mikill fagnaðlæti brutust út á teignum undir lófaklappi frá golfskálanum. Sigurþór eða Sissó eins og hann er yfirleitt kallaður [...]

Go to Top