Myndband frá Meistaramóti

2013-10-05T11:41:52+00:0005.10.2013|

Búið er að setja saman skemmtilegt myndband með svipmyndum frá síðustu tveimur dögum Meistaramóts Keilis 2013. Þar má sjá ýmis glæsileg tilþrif og auðvitað einhver aðeins minna glæsileg, eins og gengur og gerist. Jafnframt má sjá sigurpútt Birgis Björn Magnússonar sem sigraði í Meistaraflokki karla. Kemur þú fyrir í myndbandinu? Það er aðeins ein leið að [...]

Feðgar á ferð í morgunsárið

2013-07-10T17:15:39+00:0010.07.2013|

Klukkan 6:40 í morgun ræsti sögulegur hópur af stað í meistaraflokki karla. Þar voru á ferðinni þrír feðgar og mætir Keilisfélagar; þeir Benedikt Sveinsson, Sigurbergur Sveinsson og Sveinn Sigurbergsson. Fréttaritara Keilis á Hvaleyrarholti er ekki kunnugt um að þrír feðgar hafi áður ræst út á sama rástíma í meistaraflokki Meistaramóts klúbbsins og jafnvel þó víðar væri [...]

Úrslit í unglingaflokkunum

2013-07-09T19:57:40+00:0009.07.2013|

Hörkukeppni var í öllum unglingaflokkunum, enn að þessu skipti var ekki keppt í elstu flokkunum 17-18 ára bæði í stelpu og strákaflokki. Fin þátttaka var í öðrum unglingaflokkum, einnig var keppt á Sveinkotsvelli enn þar voru spilaðar 18 holur. Greinilega efnilegir krakkar að koma upp hjá okkur í Keili og sáust glæsilegir taktar. Smellið á lesa [...]

Meistaramótið hafið

2013-07-07T10:20:40+00:0007.07.2013|

Það var eldsnemma í morgun eða klukkan 06:30 sem fyrsti ráshópur hélt af stað í Meistarmót Keilis 2013. Það voru þeir Þór Breki Davíðsson og Daníel Ísak Steinarsson sem hófu mótið, enn Daníel tók fyrsta höggið í mótinu í ár. Bergsteinn Hjörleifsson formaður Keilis setti mótið formlega og eru 350 kylfingar skráðir til leiks. Enn í [...]

Go to Top