Styrktarmót fyrir Axel

2017-05-22T11:13:12+00:0022.05.2017|

Sunnudaginn 28. maí verður haldið á Hvaleyrarvelli styrktarmót fyrir Axel Bóasson og verður leikið tveggja manna Texas Scramble. Axel hefur verið að leika á Nordic Golf League mótaröðinni og hefur verið að gera vel undanfarið. Axel tók risastökk um daginn á heimslistanum og fór upp um 444 sæti eftir góðan árangur á Nordic Golf League.  Eins [...]

Úrslit Icelandair Golfers

2017-05-20T19:56:06+00:0020.05.2017|

Golfsumarið stóra hjá okkur Keilisfólki byrjaði vel. Fyrsta opna mót sumarsins var haldið í dag og tóku 141 kylfingur þátt í mótinu. Icelandair Golfers mótið tókst einstaklega vel og lék veðrið við alla. Völlurinn kemur mjög vel undan vetri og mátti heyra það á þeim sem tóku þátt. Margir voru að sjá breytingarnar á golfskála Keilis í [...]

Kennasveit Keilis 50 ára og eldri.

2017-02-21T16:03:06+00:0021.02.2017|

Miðvikudaginn 22. febrúar er boðað til fundar í Hraunkotinu kl. 20:30 vegna Íslandsmót golfklúbba hjá stelpum 50 ára og eldri sem fram fer í Vestmannaeyjum 18.-20. ágúst. Allar stelpur 50 ára og eldri sem telja sig vera gjaldgengar í liðið í sumar eru boðaðar. Meðal efnis: - kynning á því hvernig valið er í liðið - [...]

Úrslit Styrktarmót

2016-09-26T13:27:25+00:0026.09.2016|

Á lagardaginn var haldið seinna styrktarmótið vegna þáttöku í Evróppukeppni. Spilað var Texas Scramble með forgjöf í töluvert betra veðri en spár sögðu til um. 41 lið skráði sig til leiks og viljum við þakka þeim kærlega fyrir þáttökuna. Veitt voru verðlaun fyrir 8 efstu sætin og einnig nándarverðlaun á öllum par 3 brautum vallarins.  Vinningshafar [...]

Go to Top