Hraunkot kveður gamla árið með pútt og par 3 holukeppni

2016-12-27T13:44:26+00:0027.12.2016|

Við í Hraunkoti ætlum að gera okkur glaðan dag á lokadegi ársins 2016. Á Gamlársdag bjóðum við öllum kylfingum landsins að slást í för með okkur. Haldið verður Púttmót eins og vanalega og einnig verður boðið uppá næstur holu keppni í okkar glæsilegu golfhermum. Opið frá 10-14 Allir velkomnir!!!! Glæsileg verðlaun í formi skotelda Þátttökugjald 1000 [...]

Arnar endurkjörinn formaður Keilis

2016-12-15T10:03:45+00:0015.12.2016|

Fjörutíu félagar mættu á aðalfund Keilis sem haldinn var í golfskálanum í gærkvöldi, en Lúðvík Geirsson stýrði fundinum af mikilli röggsemi. Helstu rekstrarniðurstöður voru að hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði var 22.4 m.kr og hagnaður ársins nam 4 m.kr. Félögum fjölgaði svo á milli ára um 13. Skýrsla stjórnar og ársreikningur Keilis 2016 Stjórn Keilis var [...]

Hvaleyrarvöllur valinn 15. besti golfvöllur Norðurlandanna

2016-12-14T10:11:53+00:0014.12.2016|

Hvaleyrarvöllur, hlotnaðist á dögunum sá mikli heiður að vera valinn 15. besti golfvöllur Norðurlandanna í viðamikilli úttekt tímaritsins Golf Digest Sweden. „Ég var orðlaus þegar ég leit yfir völlinn á fyrsta teig – ég var samt efins um að þetta væri raunveruleikinn. Ég beið eftir grínholunni en hún kom bara aldrei – þetta er toppvöllur,“ segir [...]

Aðalfundur Keilis 2016

2016-12-02T11:37:11+00:0002.12.2016|

Aðalfundur Golfklúbbsins Keilis 2016 verður haldinn miðvikudaginn 14. desember nk. í Golfskála Keilis. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 19:30 Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykkis 4. Lagabreytingar – stjórnarkjör 5. Stjórnarkosning 6. Kosning endurskoðanda 7. Kosning fulltrúa og varafulltrúa í samtök, sem Keilir er aðili að 8. [...]

Go to Top