Okkar fólki líður vel á Akureyri.

2016-07-22T21:09:17+00:0022.07.2016|

Að loknum 3. degi á Íslandsmótinu í höggleik getum við keilisfélagar verið sátt á ánægð með spilamennsku okkar fólks. Strákarnir okkar spiluðu virkilega vel og jöfnuðu Axel,Gísli og Rúnar vallarmetið á Jaðarsvelli og spiluðu frábært golf og komu allir inn með hring uppá 67 högg í pokanum. Sigurþór var einnig í góðu standi og vann sig upp [...]

Vikar og Andri með flotta hringi

2016-07-22T09:10:03+00:0022.07.2016|

Vikar Jónsson byrjaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í gær og lék Jaðarsvöll á 69 höggum (-2) sem skilaði 2.sæti. Vikar var í stuði og átti tilþrif gærdagsins þegar hann setti 2. höggið á 16. braut í holu af 150 metra færi. Gaman verður að fylgjast með Vikari næstu daga. Fleiri Keilismenn voru að spila vel [...]

Íslandsmótið í höggleik 2016 hefst í dag

2016-07-21T08:59:24+00:0021.07.2016|

Íslandsmótið í höggleik hófst í morgun á Jaðarsvelli á Akureyri. 106 karlar og 31 kona er skráð til leiks þetta árið. Allir okkar fremstu kylfinga eru að sjálfsögðu með á Akureyri og verður spennandi að sjá hver stendur uppi sem sigurvegari á Sunnudag. 16 ár eru síðan Íslandsmótið var haldið síðast á Akureyri og var það [...]

Úrslit úr innanfélagsmóti

2016-07-19T14:07:54+00:0019.07.2016|

Þann 13. júlí var haldið innanfélagsmót hjá okkur og var þáttaka með ágætum. 68 félagsmenn tóku þátt og var veitt verðlaun fyrir besta skor í höggleik og 5 efstu í punktakeppni. Helstu úrslit urðu þessi: Besta skor Birgir Björn Magnússon 74 högg Punktakeppni 1. sæti Steingrímur Hálfdánarson  39 punktar 50.000 kr inneign í flugferð með Icelandair. [...]

Go to Top