Keilir árin 1967-1977

2016-01-28T10:57:04+00:0028.01.2016|

Kæru Keilisfélagar, Við hjá Keili erum að vinna að ritun á sögu félagsins, þar sem aðaláherslan er lögð á fyrstu 10 ár félagsins s.s árin 1967-1977. Tilefnið er 50 ára afmæli klúbbsins á árinu 2017. Þetta voru miklir umbrotatímar hjá félaginu og má segja að þessir frumkvöðlar okkar hafi átt í hálfgerðu "stríði" við kotbændur Hvaleyrarinnar [...]

Þorrablót Keilis

2016-01-08T15:10:31+00:0008.01.2016|

Þorrablót Keilis verður haldið föstudaginn 22. janúar n.k. (bóndadaginn) í Golfskála Keilis Húsið verður opnað kl. 19:30. Að venju verður boðið upp á hákarl og ískalt brennivín í startið. Borðhald hefst kl. 20:00 Matseðill kvöldsins: Þorramatur Blótstjórar eru þeir Hallgrímur Ólafsson leikari, kylfingur, gítaristi og píanósnillingur og Rúnar Freyr Gíslason leikari, kylfingur, dansari, söngvari og eiginlega [...]

Axel Bóasson Íþróttamaður Hafnarfjarðar

2015-12-29T20:19:53+00:0029.12.2015|

Rétt í þessu hlaut Axel Bóasson nafnbótina Íþróttamaður Hafnarfjarðar. Axel er sérlega vel að titlinum kominn. Hann hefur átt frábært ár varð Íslandsmeistari í Holukeppni, í öðru sæti á Íslandsmótinu í golfi og nú í haust tryggði hann sér þátttökurétt á Nordic League sem er mjög sterk mótaröð atvinnukylfinga. Einnig hefur Axel leikið sérlega vel með [...]

Hraunkot kveður gamla árið með pútt-drive og par 3 holukeppni

2015-12-28T19:34:11+00:0028.12.2015|

Við í Hraunkoti ætlum að gera okkur glaðan dag á lokadegi ársins Gamlársdag og bjóðum öllum kylfingum landsins að slást í för með okkur. Haldið verður Púttmót einsog vanalega og í ár ætlum við að bæta við skemmtilegum keppnum í nýju golfhermunum okkar. Ásamt púttmótinu þá verður keppt í næstur holu á einni af glæsilegustu par [...]

Go to Top