Þórdís Íslandsmeistari eldri kylfinga 2015

2015-07-20T13:06:05+00:0020.07.2015|

Þórdis Geirsdóttir varð Íslandsmeistari eldri kylfinga núna um helgina í Vestmannaeyjum. Þórdís lék hringina þrjá einstaklega vel, en lék á 73-73-71 eða +7. Þórdís á orðið glæsilegan feril, en hún hefur núna tekið alla helstu titla sem eru í boði hér á landi. Þórdís er mögnuð íþróttakona og er hvergi nærri hætt að hala inn titlum  fyrir [...]

Opna Heimsferðamótið

2015-06-29T11:40:16+00:0029.06.2015|

Þann 27.júní var haldið svakaleg golfveisla á vegum Golfdeildar Heimsferða á Hvaleyravelli. Á golfdaginn mættu um 400 manns í blíðskapa veðri og tóku þátt ýmiskonar keppni einsog vippkeppni, Snag golf og púttkeppni. Einnig var boðið uppá frían golfhring á Sveinskotsvelli sem er hentar sérstaklega vel fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref í íþróttinni [...]

Takið þátt í Golfdegi fjölskyldunnar

2015-06-26T10:43:02+00:0026.06.2015|

Almennur golfdagur fjölskyldunnar í boði Heimsferða & Golfklúbbsins Keilis á morgun, laugardaginn 27. júní frá kl.13.00 til 16.00 á Sveinskotsvelli klúbbsins. Golfdagur Á Sveinskotsvelli er boðið upp á: • SNAG-kennslu fyrir börn og unglinga • Pútt- og vippkeppni • 9 holu golfspil Allir sem taka þátt í golfdeginum fara í pott og eiga möguleika á að [...]

Jónsmessan 2015

2015-06-16T10:45:38+00:0016.06.2015|

Keppnisfyrirkomulag: Tveggja manna scramble. Karlar leika af gulum teigum, konur af rauðum. Mótið er 18 holur og hefst kl: 17:00. Hámarks forgjöf hvers leikmanns er 34. Forgjöf liðs er samanlögð forgjöf leikmanna deilt með 5. Trúbador mætir á svæðið og kemur stuðinu í gang. Skráning er á golf.is. Þátttökugjald er kr. 9.000.- á lið (4.500 kr. [...]

Go to Top