Lokahringnum frestað um 50 mín

2018-07-14T07:43:07+00:0014.07.2018|

Vegna þoku í morgun urðum við að fresta rástímum á lokahringnum í Meistaramóti Keilis um 50 mínútur. Rástímarnir á golf.is verða áfram þeir sömu og færast um 50 mínútur. Hægt er að sjá nýja rástíma með að smella hér....Lokadagur rástímar breyttir um 50 mínútur.

Hægt að prófa Cobra kylfur í dag í Hraunkoti

2018-06-02T09:35:21+00:0002.06.2018|

Laugardaginn 2. júní verður Golfskálinn í samstarfi við Cobra með demó dag í Hraunkoti. Golfskálinn er að fá í heimsókn sérfræðing, Joakim Carlsson, frá Cobra í Svíþjóð til að annast mælingar og kynningu á Cobra kylfum næstu helgi. Laugardagur 02.júní kl. 11:00 – 16:00 Hraunkort (GK) Sunnudagur 03.júní kl. 11:00 – 16:00 Básar (GR) Þeir sem [...]

Sjálfboðaliða vantar á Íslandsmótið í golfi

2017-06-15T14:45:54+00:0015.06.2017|

Dagana 20-23. júlí næstkomandi verður haldið á Hvaleyrarvelli Íslandsmót í golfi 2017. Það er mikill heiður fyrir Golfklúbbinn Keili og þar með talið alla Keilisfélaga að vera falið að halda stærsta mót sumarsins. Til að halda svona mót þarf Keilir á sjálfboðaliðum að halda til fjölmargra starfa meðan á mótinu stendur. Það vantar framverði, skorskráningafólk, aðstoð [...]

Go to Top