Næstkomandi laugardag verður glæsilegt opið mót á Hvaleyrarvelli. Verðlaunin eru glæsilega einsog vant er, ræst verður út frá klukkan 08:00 – 15:00. Verða verðlaun veitt fyrir 5 efstu sætin í punktakeppni og fyrir besta skor ásamt 5 nándarveðlaunum og verðlaunum fyrir lengsta upphafshögg á 18. holu.

Allir keppendur fá teiggjöf frá Epli

Verið velkomin á Hvaleyrarvöll á næsta laugardag.