Jónsmessan 2018

2018-06-18T09:53:21+00:0018.06.2018|

Sumarið er komið á fullan snúning og þá er komið að Jónsmesshátíðinni. Þetta skemmtilega mót verður haldið n.k laugardag. Keppnisfyrirkomulag: Tveggja manna scramble.  Karlar leika af gulum teigum, konur af rauðum. Mótið er 18 holur og hefst kl: 17:00. Hámarks forgjöf hvers leikmanns er 34. Forgjöf liðs er samanlögð forgjöf leikmanna deilt með 5. Nú komast 100 manns [...]

Úrslitin úr Innanfélagsmótinu

2018-06-01T09:33:44+00:0001.06.2018|

Fyrsta og eina Innanfélagsmótið í ár fór fram hjá okkur í blíðu á síðasta miðvikudag. Erfiðlega hefur gengið að gera mótið upp á golf.is, en loksins er það komið. Hér að neðan má sjá úrslitin úr mótinu og óskum við verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn. Besta skor: Bjarni Sigþór Sigurðsson    69 högg Punktakeppni: sæti Gísli Vagn [...]

Úrslit Fyrirtækjakeppni Keilis 2017

2017-09-12T12:28:47+00:0012.09.2017|

Laugardaginn 09.09.2017 var haldinn fyrirtækjakeppni Keilis. Mjög miklar framkvæmdar hafi verið við Golfskála Keilis og stækkun Hvaleyrar síðustu ár. Allur ágóði af mótinu í ár rann beint til þessa kostnaðarsömu breytinga. Veðrið lék við okkur þannan dag og 62 fyrirtæki skráðu sig til leiks og var spilaður var betri bolti. Eins og undanfarin ár fengu [...]

Keilir er Íslandsmeistari í flokki eldri kylfinga kvenna

2017-08-21T16:06:26+00:0021.08.2017|

Kvennasveit Golfklúbbsins Keilis sigraði í flokki eldri kylfinga á Íslandsmóti golfklúbba skipuð konum 50 ára og eldri. Þær sigruðu sveit GKG í úrslitaleik með 3,5 vinningi á móti 1,5 vinningi. Leikið var í Vestamanneyjum um helgina og var lið Keilis  skipað þannig: Anna Snædís Sigmarsdóttir, Helga Gunnarsdóttir, Hulda Soffía Hermannsdóttir, Kristjana Aradóttir, Kristín Pétursdóttir, Kristín Sigurbergsdóttir, [...]

Go to Top