Keppt um Hvaleyrarbikarinn á Borgunarmótinu

2017-07-28T10:59:35+00:0028.07.2017|

Það er skammt stórra högga á milli á Hvaleyrinni þessa dagana. Nú í morgun hófst eitt glæsilegasta golfmót ársins á Eimskipsmótaröðinni, sjálft Borgunarmótið þar sem keppt er um hinn virta Hvaleyrarbikar í annað sinn. Mótið er sjöunda mótið af alls átta á keppnistímabilinu 2016-17. Íslandsmeistarinn í golfi karla 2017, heimamaðurinn Axel Bóasson, er á meðal keppenda. [...]

Sjálfboðaliðar Keilis eru tilbúnir

2017-07-20T09:50:52+00:0019.07.2017|

Í kvöld fór fram undirbúningsfundur fyrir sjálfboðaliða sem koma að Íslandsmótinu á Hvaleyri nú um helgina. Eins og sjá má á myndinni hér fyrir ofan var fundurinn afar vel sóttur og sprengdi hann utan af sér fundarsal Hraunkots, svo leita þurfti út undir bert loft til að ná mynd af hópnum. Framlag sjálfboðaliða er einn allra [...]

Bikarinn 2017

2017-06-27T15:20:09+00:0027.06.2017|

Fyrr í sumar var leikin undankeppni fyrir Bikarinn 2017 og 16 manns fóru áfram í útsláttarkeppni, þar sem er leikin holukeppni 3/4 af mismun forgjafar er látinn telja. Sá sem forgjafarhærri er fær eitt högg í forgjöf á forgjafarlægstu holurnar eins og mismunur forgjafar segir til um. Núna er 16. manna úrslitin klár og hefur verið [...]

Jónsmessan 2017

2017-06-26T12:49:14+00:0026.06.2017|

Við Keilisfólk héldum uppá jónsmessuna síðastliðið laugardagskvöld og var spilað með Texas Scramble fyrirkomulagi. Rúmlega 60 manns tóku þátt í gleðinni og skemmtu sér allir einstaklega vel. Að loknu móti var boðið uppá flottan mat frá Brynju og Halli melló hélt uppi stemmingu það sem eftir lifði kvölds. Farið var út með nándarverðlaun á 10. braut [...]

Go to Top