Mótahald 2020
Mótahald 2020
Meistaramót Keilis 2020 var haldið 7. – 13. júlí. Þátttakendur voru 410 talsins
Klúbbmeistarar Keilis 2020
Meistaraflokkur karla Rúnar Arnórsson 273 högg (-11)
Meistaraflokkur kvenna Guðrún Brá Björgvinsdóttir 287 högg (+3)
Sigurvegarar í öðrum flokkum:
1. flokkur karla Ágúst Ársælsson 292 högg
1. flokkur kvenna Inga Lilja Hilmarsdóttir 326 högg
- flokkur karla Gunnar Þór Jónsson 311 högg
2. flokkur kvenna Kristín Fjóla Gunnlaugsdóttir 346 högg - flokkur karla Sævar Atli Veigsson 345 högg
3. flokkur kvenna Kristrún Runólfsdóttir 377 högg - flokkur karla Birkir Örn Björnsson 266 högg
4. flokkur kvenna Hafdís Hafberg 297 högg
Karlar 50-64 ára Örn Tryggvi Gíslason 233 högg
Konur 50-64 ára Þordís Geirsdóttir 227 högg
Karlar 65-74 ára Jóhannes Jón Gunnarsson 241 högg
Konur 65-74 ára Ágústa Sveinsdóttir 299 högg
Karlar 75+ Gunnlaugur Ragnarsson 242 högg
Konur 75+ Erna Finna Inga Magnúsdóttir 277 högg
Barna og unglingaflokkar kepptu bæði á Sveinskotsvelli og Hvaleyravelli dagana 5., 6. og 7. júlí tóku 22 kylfingar þátt á Hvaleyrinni og 25 á Sveinskotsvellinum. Veðrið lék við krakkana alla þrjá dagana. Við óskum verðlaunahöfum til hamingju innilega til hamingju með árangurinn og þökkum öllum fyrir þátttökuna.
Úrslitin voru þessi:
Hvaleyrarvöllur
13-15 ára strákar
Höggleikur Punktar
1. Markús Marelsson 216 högg 1. Ragnar Kári Kristjánsson 117 punktar
2. Brynjar Logi Bjarnþórsson 253 högg 2. Andri Snær Gunnarsson 113 punktar
3. Ragnar Kári Kristjánsson 256 högg 3. Markús Marelsson 112 punktar
13-15 ára stelpur
Höggleikur Punktar
1. Ester Amíra Ægisdóttir 256 högg 1. Lára Dís Hjörleifsdóttir 128 punktar
2. Lára Dís Hjörleifsdóttir 268 högg 2. Ester Amíra Ægisdóttir 104 punktar
3. Heiðdís Edda Guðnadóttir 316 högg 3. Heiðdís Edda Guðnadóttir 89 punktar
12 ára og yngri strákar
Höggleikur Punktar
1. Máni Freyr Vigfússon 252 högg 1. Elmar Freyr Hallgrímsson 100 punktar
2. Elmar Freyr Hallgrímsson 303 högg 2. Máni Freyr Vigfússon 98 punktar
3. Oliver Elí Björnsson 314 högg 3. Oliver Elí Björnsson 74 punktar
12 ára og yngri stelpur
Höggleikur Punktar
1. Lilja Dís Hjörleifsdóttir 283 högg 1. Lilja Dís Hjörleifsdóttir 109 punktar
2. Ebba Guðríður Ægisdóttir 298 högg 2. Ebba Guðríður Ægisdóttir 102 punktar
3. Elva María Jónsdóttir 327 högg 3. Elva María Jónsdóttir 97 punktar
Sveinskotsvöllur
10 ára og yngri
Högg Punktar
1. Erik Valur 144 högg 1. Erik Valur 70
2. Arnar Freyr 145 högg 2. Númi 54 (17)
3. Halldór 150 hög 3. Þorsteinn 54 (14)
16 ára og yngri
Högg Punktar
1. Gústaf Logi 126 högg 1. Víkingur Óli 69
2. Viktor Tumi 142 högg 2. Gústaf Logi 67
3. Víkingur Óli 144 högg 3. Viktor Tumi 63