Leiknir hringir

Samkvæmt rástímaskráningu voru leiknir 40,246 hringir á síðasta sumri á Hvaleyrarvelli. Á árinu 2019 voru leiknir 31.645. Það er mikil fjölgun í leiknum hringjum á þessu ári eða um 27%, Á Sveinskotsvelli var fjölgunin enn meiri eða í kringum 83%. Covid í sumar spilar þar stór rullu sem gerði það að verkum að golfþyrstir kylfingar gátu ekki leitað erlendis í golf. Aldrei hefur sést svona mikil fjölgun á leiknum hringjum.  Á aðalvelli voru staðfestir hringir af félagsmönnum um 70% af notkuninni.

Skipting er eftirfarandi

Hvaleyrarvöllur: 40.246 hringir

Sveinskotsvöllur: 11.464 hringir

Skipting á milli valla

Hvaleyrarvöllur - Leiknir hringir

Sveinskotsvöllur - Leiknir hringir