Fólkið á Hvaleyri

Á aðalfundi Keilis sem haldinn var í Golfskála Keilis þriðjudaginn 2. desember 2019
var stjórn þannig kosin:

Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir, formaður til eins árs.
Kosið var til stjórnar um 3 sæti til tveggja ára og voru Bjarni Þór Gunnlaugsson, Már Sveinbjörnsson og Daði Janusson kosin.

Fyrir í stjórn voru, Sveinn Sigurbergsson, Ellý Erlingsdóttir og Guðmundur Örn Óskarsson

Stjórn Keilis var því þannig skipuð á starfsárinu:

  • Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir formaður
  • Sveinn Sigurbergsson varaformaður
  • Már Sveinbjörnsson ritari
  • Guðmundur Óskarsson gjaldkeri
  • Bjarni Þór Gunnlaugsson meðstjórnandi
  • Daði Janusson meðstjórnandi
  • Ellý Erlingsdóttir meðstjórnandi

Endurskoðendur ársreiknings:
Aðalmaður, Gunnar Hjaltalín og til vara Sigurður T Sigurðsson.

Á starfsárinu voru haldnir 13 formlegir stjórnarfundir, auk fjölmargra nefndafunda og annarra vinnufunda.

Í upphafi starfsársins 2020 voru 1.344 félagar í Golfklúbbnum Keili, en í lok árs eru þeir 1.506. Þar af eru 332 félagar skráðir á Sveinskotsvöll.

Í ár fjölgaði félögum um 162. 50 manns hafa sótt um fyrir 2021.

Heilsárstarfsmenn

Framkvæmdastjóri: Ólafur Þór Ágústsson.
Yfirvallarstjóri: Guðbjartur Ísak Ásgeirsson.
Vallarstjóri: Haukur Jónsson.
Aðstoðarvallarstjóri: Rúnar Gunnarsson
Skrifstofa: Davíð Kristján Hreiðarsson
Íþróttastjóri: Karl Ómar Karlsson
Afreksþjálfari: Björgvin Sigurbergsson
Verkstæði: Chris Eldrick

Aðrir vallarstarfsmenn

Engar breytingar áttu sér stað á fastráðnum starfsmönnum á vellinum í ár.
Síðastliðinn vetur var að auki fastráðinna Kristján Örn Þorvarðarson. Kristján vann á vellinum út sumarið en hélt svo á önnur mið í lok tímabils. Auka starfsmaður er sem fyrr mikilvægur yfir veturinn sem er sá tími sem starfsmenn nota í „sumarfrí“. Einnig hefur verið erfitt að fá starfsfólk með reynslu til vinnu snemma á vorin og hjálpar þá mikið til að hafa starfsmann með reynslu yfir veturinn og inn í sumarið.

Mikil óvissa ríkti í vor varðandi starfsmenn fyrir sumarið, eftirsóknin var mikil en ekki lá fyrir hvort- eða hvernig golfvellirnir yrðu opnir. Að lokum blessaðist þó allt saman og sumarstarfsmenn mættu til vinnu með litlum fyrirvara. Í vor samþykkti Hafnarfjarðarbær fjölgun starfsmanna til klúbbsins á vegum vinnuskólans. Samhliða þeirri aukningu var úthlutun þeirra innan klúbbsins einnig endurskoðuð. Með fleiri hendur á vellinum tókst okkur að halda reynslumeiri mönnum í sérhæfðari störfum sem þetta árið var helst við nýframkvæmdir og standsetningu nýju 16. brautarinnar. Aukning starfsmanna frá vinnuskólanum var því mikið gæfuspor og vonumst við innilega til þess að þessi breyting sé komin til að vera.

Vegna anna og hagstæðs veðurfars héldum við fimm starfsmönnum í vinnu fram til 1. nóvember. Þetta er meiri fjöldi en áður hefur verið og oftar en ekki stendur slíkur starfskraftur ekki til boða vegna skólasóknar starfsmanna að hausti. Ásamt þessum starfsmönnum fengum við tímabundið til liðs við okkur Stephen Valente, sem síðustu ár hefur unnið sem aðstoðarvallarstjóri hjá Nesklúbbnum. Án þessa góðu manna hefði ekki tekist að klára framkvæmdir við verðandi 14. braut og þökkum við þeim öllum fyrir vel unnin störf í haust. Ingibergur Alex er enn við störf hjá okkur og vonumst við til þess að geta haldið honum í vetur.
Í heildina voru starfsmenn á vellinum í sumar 23 talsins, ýmist allt sumarið eða hluta af sumri, þar af 4 fastráðnir.

Starfsmenn með tímabundna ráðningu árið 2020 voru:

Alex Rafn Guðlaugsson, Bjarki Freyr Ragnarsson, Fannar Þór Ragnarsson, Helgi Valur Ingólfsson, Ingibergur, Alex Elvarsson, Jón Örn Ingólfsson, Kristján Örn Þorvarðarson, Leví Baltarsar Jóhannesson, , Matthías Máni Örvarsson, Mike King, Ólafur Andri Davíðsson, Sindri Snær Björnsson, Þór Breki Davíðsson, Krummi Týr Gíslason, Róbert Björnsson, Arnar Smári Árnason, Gunnar Hugi Hauksson, Hrafn Aron Hauksson, Tristan Snær Daníelsson og Gabríel Harðarson

Eftirlitsmenn og ræsar
Hallgrímur Hallgrímsson, Guðbjartur Þormóðsson, Bjarki Snær Halldórsson, Ólafur Arnar Jónsson, Jóhann Kristinsson og Ágúst Húbertsson.

Starfsfólk í golfvöruverslun
Arnbjörg Guðný Atladóttir, Elísa Eik Guðjónsdóttir, Indíana Rut Tynes Jónsdóttir og Melkorka Sif Smáradóttir.

Starfsfólk í Hraunkoti
Vikar Jónasson, Sveinbjörn Guðmundsson, Indíana Rut Tynes Jónsdóttir, Arnbjörg Guðný Atladóttir, Yrsa Katrín Karlsdóttir, Stefán Atli Hjörleifsson og Melkorka Sif Smáradóttir

Þjónustusamningar
Brynja Þórhallsdóttir: Eldhús, veitingar og sumarræstingar.
Vetraræstingar, Anna María Agnarsdóttir og Hallgerður Thorlacius

Nefndir (sbr skilgreind svið)

Íþróttanefnd (Forgjafarnefnd, Nýliðanefnd)
Sveinn Sigurbergsson, Karl Ómar Karlsson, Björgvin Sigurbergsson, Ólafur Þór Ágústsson, Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir og Ægir Sigurgeirsson.

Rekstrarnefnd (Kappleikjanefnd)
Guðmundur Óskarsson, Már Sveinbjörnsson, Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir og Ólafur Þór Ágústsson.

Mannvirkjanefnd (Vallarnefnd)
Sveinn Sigurbergsson, Ólafur Þór Ágústsson, Guðmundur Óskarsson, Ellý Erlingsdóttir, Guðbjartur Ísak Ásgeirsson og Haukur Jónsson.

Markaðsnefnd (Skemmtinefnd)
Daði Janusson, Bjarni Þór Gunnlaugsson og Ólafur Þór Ágústsson

Öldunganefnd
Björgvin Sigurbergsson og Anna Snædís Sigmarsdóttir

Öldunganefnd 67+
Hjörvar O Jensson, Lucinda Grímsdóttir, Guðmundur Friðrik Sigurðsson, Björk Ingvarsdóttir, Ágúst Húbertsson og Hallgrímur Hallgrímsson

Aganefnd
Hálfdan Þór Karlsson.

Orðunefnd
Guðmundur Friðrik Sigurðsson, Guðlaugur Gíslason og Ágúst Húbertsson.

Kvennanefnd
Matthildur Helgadóttir formaður, Sveinbjörg Bergsdóttir gjaldkeri, Elín Soffía Harðardóttir, Eva Harpa Loftsdóttir, Nína Edvardsóttir og Sigrún Einarsdóttir

Laganefnd
Karl Ó Karlsson og Jóhann Níelsson.

Foreldraráð
Ægir Örn Sigurgeirsson, Rut Sigurðsdóttir, Heiður Björt Friðbjörnsdóttir, Friðleifur Friðleifsson, Veigur Sveinsson og Ásgeir Örvar Stefánsson